Olíuverð í New York undir 100 dali

Frá olíumarkaði í New York.
Frá olíumarkaði í New York. Reuters

Verð á hráolíu lækkaði á heimsmarkaði í dag og komst niður fyrir 100 dali tunnan á markaði í New York nú undir kvöld, var 99,99 dalir. Þótti miðlurum þá orðið ljóst, að olíuvinnslumannvirki á Mexíkóflóa myndu að mestu sleppa við fellibylinn Ike.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka