Olíuverð undir 90 dali

Á olíumarkaðinum í New York.
Á olíumarkaðinum í New York. AP

Verð á olíu hélt áfram að lækka á heimsmarkaði í morgun og fór um tíma niður fyrir 90 dali á markaði í Asíu. Verðið hækkaði þó á ný og var 91,22 dalir tunnan en hafði þá lækkað um rúma 3 dali frá því í gær.

Verð á olíu fór hæst í rúma 147 dali í júlí. Það lækkaði í gær um rúma 5 dali vegna þess að miðlarar töldu að umrót á bandarískum fjármagnsmarkaði muni leiða til samdráttar í efnahagslífi landsins og þar af leiðandi minni olíunotkunar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka