Bush fundar með ráðgjöfum

Forseti Bandaríkjanna, George W. Bush, tilkynnti þjóð sinni í dag að ríkisstjórnin ynni kappsamlega að því að bæta efnahagsástandið. Bush fundaði í dag með helstu fjármálaráðgjöfum ríkisstjórnarinnar en sögur hafa farið af hugsanlegu inngripi ríkisstjórnarinnar til að mæta óróa á fjármálamarkaðnum.

Engin tilkynning var gefin út í kjölfar fundarins og ekki gefið upp hvort ákvarðanir hefðu verið teknar. Bush aflýsti fjáröflunarferð fyrir Repúblikanaflokkinn til Alabama og Flórída vegna fundarins.

Bush reynir að róa þjóðina.
Bush reynir að róa þjóðina. Reuters
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK