Mikil hækkun hlutabréfa

Hlutabréf hækkuðu mikið í verði í kauphöllinni á Wall Street í New York í kvöld, annan daginn í röð. Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði um 3,35% og er 11.388 stig. Nasdaq vísitalan hækkaði um 3,4% og er  2273 stig.

Gengi bréfa deCODE hækkaði um 12,5% í dag eftir mikla lækkun undanfarna daga og er 45 sent.

Hlutabréf hafa hækkað verulega beggja vegna Atlantshafs vegna yfirlýsinga bandarískra stjórnvalda um að gripið verði til aðgerða til að létta undir með illa stöddum fjármálafyrirtækjum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka