Tryggingarsjóður kemur til bjargar

Ef allt fer á versta veg í íslensku efnahagslífi kann að koma til kasta Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta. Tilgangur sjóðsins er að tryggja innstæðueigendum í íslenskum bönkum og sparisjóðum tryggingavernd. Þannig að innistæður hvers og eins og verðbréf hvers fjárfestis skuli að lágmarki tryggð fyrir fjárhæð sem jafngildir rúmlega 20 þúsund evrum ef banki leggst á hliðina í gjaldþroti eða öðrum greiðsluerfiðleikum.

„Ef kemur til útgreiðslu úr sjóðnum og innstæðueigandi á þrjá reikninga úr einum banka fær viðkomandi eina greiðslu,“ segir Áslaug Árnadóttir, formaður sjóðsins. Að sögn Áslaugar eru hjón ekki tryggð saman þannig að þau fá greitt sjálfstætt. Ef svo ólíklega vill til að nokkrir bankar verða gjaldþrota samtímis eiga innstæður viðskiptamanna í viðkomandi bönkum að vera tryggðar.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK