Kaupþing lækkar vexti á íbúðalánum

Kaupþing banki
Kaupþing banki

Útboði Kaupþings á skulda­bréf­um til fag­fjár­festa, vegna fjár­mögn­un­ar á nýj­um íbúðalán­um, lauk í gær. Alls bár­ust til­boð að fjár­hæð 1,5 millj­arða króna. Til­boðum var tekið fyr­ir 1 millj­arð.

Meðalávöxt­un­ar­krafa samþykktra til­boða, í þeim flokki sem íbúðalán bank­ans byggj­ast á, var 5%. Að teknu til­liti til vaxta­álags bank­ans verða vext­ir á nýj­um íbúðalán­um lækkaðir um 0,15% og verða lægstu vext­ir bank­ans á nýj­um íbúðalán­um 5,90%.

Breyt­ing­in tek­ur gildi mánu­dag­inn 29. sept­em­ber

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK