Bradford & Bingley á leið í spænska eigu

Höfuðstöðvar Bradford & Bingley
Höfuðstöðvar Bradford & Bingley

Talið er að tilkynnt verði um kaup spænska bankans Santander á breska íbúðalánabankanum Bradford & Bingley á morgun. Á vef BBC kemur fram að öllum líkindum verði þá einnig tilkynnt um að bresk stjórnvöld muni þjóðnýta öll lánBradford & Bingley, þar á meðal húsnæðislán hans. Alls er um 50 milljarða punda lán að ræða.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK