Bradford & Bingley á leið í spænska eigu

Höfuðstöðvar Bradford & Bingley
Höfuðstöðvar Bradford & Bingley

Talið er að til­kynnt verði um kaup spænska bank­ans Sant­and­er á breska íbúðalána­bank­an­um Bra­dford & Bingley á morg­un. Á vef BBC kem­ur fram að öll­um lík­ind­um verði þá einnig til­kynnt um að bresk stjórn­völd muni þjóðnýta öll lán­Bra­dford & Bingley, þar á meðal hús­næðislán hans. Alls er um 50 millj­arða punda lán að ræða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka