Sparifjáreigendur rólegir

mbl.is/Frikki

Sparifjáreigendur í Glitni hafa haldið ró sinni í kjölfar frétta þess efnis að ríkið hafi eignast 75% í bankanum. Að sögn upplýsingafulltrúa Glitnis hefur ekki borið á því að sparifjáreigendurnir séu farnir að ókyrrast og taka út sitt sparifé í kjölfar tíðindanna.

Stefnt er að því að halda hlutahafafund eins fljótt og auðið er. Ekki liggur fyrir nákvæm tímasetning að svo stöddu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK