Olíuverð stöðugt í Asíu

Reuters

Olíu­verð hef­ur verið stöðugt í Asíu í morg­un, 98 Banda­ríkja­doll­ar­ar á fatið, vegna vænt­inga um að björg­un­araðgerðir banda­rískra stjórn­valda fyr­ir fjár­mála­lífið fá­ist samþykkt­ar á Banda­ríkjaþingi.

Öld­unga­deild­in samþykkti aðgerðirn­ar í gær­kvöldi, en full­trúa­deild­in, sem felld­ir þær á mánu­dag­inn, greiðir vænt­an­lega at­kvæði um þær á morg­un.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK