Vöruskiptin í jafnvægi í september

Útflutningur áls er stöðugt að aukast.
Útflutningur áls er stöðugt að aukast. mbl.is/ÞÖK

Sam­kvæmt bráðabirgðatöl­um, sem Hag­stof­an hef­ur birt,  nam vöru­út­flutn­ing­ur í sept­em­ber 42,3 millj­örðum króna og inn­flutn­ing­ur tæp­um 42,6 millj­örðum króna. Vöru­skipt­in í ág­úst, reiknuð á fob verðmæti, voru því óhag­stæð um 0,2 millj­arða króna.

Hag­stof­an seg­ir að vís­bend­ing­ar séu um auk­inn inn­flutn­ing á eldsneyti og auk­inn út­flutn­ing sjáv­ar­af­urða og áls í sept­em­ber miðað við ág­úst.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka