Stjórnarformaður Kaupþings: Trúverðugleiki HÍ nálgast gjaldþrot

Sigurður Einarsson.
Sigurður Einarsson.

Sig­urður Ein­ars­son, for­stjóri Kaupþings, sagði við Útvarpið að gjaldþrot blasi við trú­verðug­leika Há­skóla Íslands, og það sé alls ekki svo, að banka­kerfið sé komið í greiðsluþrot og eign­ir þess dugi ekki fyr­ir skuld­um eins og Gylfi Magnús­son, dós­ent hjá HÍ, sagði.

Geir H. Haar­de, for­sæt­is­ráðherra, tók í sama streng í frétt­um Útvarps­ins.

Sig­urður sagði, að lausa­fjárþurrð væri í land­inu og Seðlabank­inn væri að vinna að lausn þess máls í sam­ræmi við hlut­verk sitt. Hins veg­ar væru eng­ar eign­ir í hættu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK