Stjórnarformaður Kaupþings: Trúverðugleiki HÍ nálgast gjaldþrot

Sigurður Einarsson.
Sigurður Einarsson.

Sigurður Einarsson, forstjóri Kaupþings, sagði við Útvarpið að gjaldþrot blasi við trúverðugleika Háskóla Íslands, og það sé alls ekki svo, að bankakerfið sé komið í greiðsluþrot og eignir þess dugi ekki fyrir skuldum eins og Gylfi Magnússon, dósent hjá HÍ, sagði.

Geir H. Haarde, forsætisráðherra, tók í sama streng í fréttum Útvarpsins.

Sigurður sagði, að lausafjárþurrð væri í landinu og Seðlabankinn væri að vinna að lausn þess máls í samræmi við hlutverk sitt. Hins vegar væru engar eignir í hættu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK