Hráolíuverð niður fyrir 90 dali

mbl.is/Kristinn

Verð á hráolíu er komið niður fyrir 90 dali tunnan í rafrænum viðskiptum á NYMEX markaðnum. Um er að ræða viðskipti með olíu til afhendingar í nóvember. Lækkaði hráolíuverð um 3,43 dali tunnan í morgun og fór í 89,96 dali tunnan. Það hefur hins vegar hækkað lítillega á ný og er 90,45 dalir tunnan. Verð á Brent Norðursjávarolíu til afhendingar í nóvember er nú 86,55 dalir tunnan og hefur lækkað um 3,70 dali í rafrænum viðskiptum í Asíu í morgun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK