Neyðarfundur boðaður í Frakklandi

Nicolas Sarkozy,
Nicolas Sarkozy, AP

Forseti Frakklands, Nicolas Sarkozy, hefur boðað til neyðarfundar í dag með helstu forsvarsmönnum frönsku bankanna og tryggingafélaga. Hann mun síðar í vikunni eiga fundi með forsætisráðherrum Belgíu og Spánar en samkvæmt heimildum ítalskra fjölmiðla má búast við sameiginlegum aðgerðum ríkja Evrópusambandsins vegna stöðunnar á fjármálamarkaði þrátt fyrir að ekkert slíkt samkomulag hafi verið samþykkt á fundi leiðtoga nokkurra Evrópuríkja á laugardag.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK