Óvissa um aðgerðir

Bresk­ir fjöl­miðlar hafa í morg­un fjallað tals­vert um efna­hags­ástandið á Íslandi og segja að enn ríki óvissa um til hvaða aðgerða ís­lensk stjórn­völd ætli að grípa til að auka traust á banka­kerf­inu.

Robert Pest­on, viðskipta­rit­stjóri BBC, seg­ir í bloggi sínu að rætt hafi verið um þjóðarátak og að líf­eyr­is­sjóðir noti er­lend­ar eign­ir sín­ar til veita bönk­un­um stuðning.

„En nú er óljóst hvað Ísland mun reyna að gera til að stöðva gjald­eyr­is­flótt­ann og treysta bank­ana, sem hafi tekið 80 millj­arða punda að láni í er­lend­um gjald­miðlum.

Bloggvef­ur Pest­ons

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK