Óvissa um aðgerðir

Breskir fjölmiðlar hafa í morgun fjallað talsvert um efnahagsástandið á Íslandi og segja að enn ríki óvissa um til hvaða aðgerða íslensk stjórnvöld ætli að grípa til að auka traust á bankakerfinu.

Robert Peston, viðskiptaritstjóri BBC, segir í bloggi sínu að rætt hafi verið um þjóðarátak og að lífeyrissjóðir noti erlendar eignir sínar til veita bönkunum stuðning.

„En nú er óljóst hvað Ísland mun reyna að gera til að stöðva gjaldeyrisflóttann og treysta bankana, sem hafi tekið 80 milljarða punda að láni í erlendum gjaldmiðlum.

Bloggvefur Pestons

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK