S&P lækkar lánshæfiseinkunn Íslands

mbl.is/Ómar

Alþjóðlega matsfyrirtækið Standard & Poor's lækkaði í kvöld lánshæfiseinkunn íslenska ríkisins. Langtímaeinkunn ríkissjóðs vegna skuldbindinga í íslenskum krónum var lækkuð úr A+/A-1 í BBB+/A-1 og einkunn vegna skuldbindinga í erlendri mynt var lækkuð úr A-/A-2 í BBB/A-3.

S&P lækkaði einnig lánshæfiseinkunn Íslands í síðustu viku eftir að tilkynnt var að ríkið hefði keypt 75% hlut í Glitni. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK