Lánshæfismat Íbúðalánasjóðs lækkað

Íbúðalánasjóður
Íbúðalánasjóður

Matsfyrirtækið Standard & Poor's hefur lækkað lánshæfismat Íbúðalánasjóðs vegna langtímaskuldbindinga í íslenskum krónum í BBB úr A+. Jafnframt var lánshæfiseinkunn vegna langtímaskuldbindinga í erlendri mynt lækkuð í BBB úr A-.

Þá voru langtímaeinkunnir teknar af athugunarlista með neikvæðum vísbendingum. Lánshæfiseinkunn fyrir skammtímaskuldbindingar í erlendri mynt var lækkuð í 'A-3' úr 'A-2' og einkunn fyrir skammtímaskuldbindingar í íslenskum krónum 'A-1' var lækkuð í 'A-3'. Horfur á lánshæfismat Íbúðalánasjóðs eru neikvæðar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK