Bankar þjóðnýttir að hluta

Royal Bank of Scotland
Royal Bank of Scotland Reuters

Stór­ir, bresk­ir bank­ar verða að hluta til þjóðnýtt­ir, sam­kvæmt björg­un­ar­áætl­un þarlendra stjórn­valda er kynnt var fyr­ir opn­un markaða í morg­un. 50 millj­arðar punda af skatt­fé verða látn­ir bönk­un­um í té í skipt­um fyr­ir hluta­bréf í þeim.

Átta bank­ar hafa skrifað und­ir þátt­töku sína í end­ur­fjármögn­un­ar­áætl­un­inni, að sögn fjár­málaráðuneyt­is­ins breska. Það eru bank­arn­ir Abbey, Barclays, HBOS, HSBC, Lloyds TSB, Nati­onwi­de Build­ing Society, Royal Bank of Scot­land og Stand­ard Chart­ered.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka