Bankar vilja selja hlut Stoða í Unibrew

Danska viðskiptablaðið Børsen segir í dag, að fimm bankar, sem hafi veð í rúmlega fjórðungshlut Stoða í dönsku ölgerðinni Royal Unibrew vilji nú selja hlutinn eins fljótt og unnt er.

Blaðið hefur eftir heimildarmanni í einum bankanna, að þetta geti vissulega breytt valdahlutföllum innan Royal Unibrew en bönkunum sé sama hver kaupir ef þeir fái peningana sína til baka. Þess vegna reyni þeir að vinna saman í stað þess að hlaupa hver í sína áttina. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka