Greiðslustöðvun í Lúxemborg

Glitnir í Lúxemborg.
Glitnir í Lúxemborg. mbl.is/Ólafur

Landsbankinn í Lúxemborg er kominn í greiðslustöðvun og var starfsfólki bankans gert að yfirgefa hann. Fjármálaeftirlitið í Lúxemborg hefur tekið yfir stjórn bankans en ekki er vitað hvort það er gert í samvinnu við fjármálaeftirlitið hér á landi.

Þetta staðfesti Gunnar Thoroddsen, útibússtjóri Landsbankans í Lúxemborg í samtali við blaðamann. Búist er við tilkynningu frá fjármálaeftirliti Lúxemborgar síðar í dag.

Þá liggur öll starfssemi Glitnis í Lúxemborg niðri sem stendur en yfirlýsingar er að vænta þaðan innan skammns.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK