Paulson boðar frekari gjaldþrot fjármálafyrirtækja

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna Henry Paulson
Fjármálaráðherra Bandaríkjanna Henry Paulson Retuers

Fjármálaráðherra Bandaríkjanna, Henry Paulson, sagði í dag ljóst að fleiri bandarísk fjármálafyrirtæki eigi eftir að fara í þrot þrátt fyrir aðgerðir stjórnvalda. Bandaríkjaþing samþykkti í síðustu viku að leggja 700 milljarða dala í sjóð til þess að kaupa ónýt lán af fjármálastofnunum og hjálpa þeim út úr sínum erfiðleikum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK