Vaxtalækkanir víða um heim

00:00
00:00

Seðlabank­ar víða um heim hafa lækkað stýri­vexti um hálft pró­sentu­stig í morg­un, þ. á m. banda­ríski seðlabank­inn, sá evr­ópski og Eng­lands­banki.

Eru þetta sam­ræmd­ar aðgerðir er miða að því að auka traust á mörkuðum. Þegar hafa borist fregn­ir af upp­sveiflu á hluta­bréfa­verði í Banda­ríkj­un­um.

Seðlabank­ar í Svíþjóð, Kan­ada og Sviss taka þátt í aðgerðunum.

Stýri­vext­ir í Banda­ríkj­un­um eru nú 1,5%, í Evr­ópu 3,75%, Bretlandi 4,5%

Englandsbanki
Eng­lands­banki Reu­ters
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK