Hreiðar Már áfram forstjóri Kaupþings

Hreiðar Már Sigurðsson.
Hreiðar Már Sigurðsson. mbl.is

Skilanefnd sem Fjármálaeftirlitið hefur tekið við rekstri Kaupþings hefur farið þess á leit við Hreiðar Má Sigurðsson að hann haldi áfram störfum sínum sem forstjóri Kaupþings og beri áfram ábyrgð á daglegum rekstri.

Eins og fram hefur komið hefur Fjármálaeftirlitið (FME) ákveðið að taka yfir vald hluthafafundar Kaupþings banks hf. Jafnframt hefur stjórn bankans sagt af sér. Í skilanefnd hafa verið skipuð Finnur Sveinbjörnsson, Knútur Þórhallsson, Bjarki H. Diego, Guðný Arna Sveinsdóttir og Steinar Þór Guðgeirsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka