Norðmenn yfirtaka Kaupþing

Kaupþing banki
Kaupþing banki

Norska ríkið hefur tekið yfir rekstur dótturfyrirtækis Kaupþings í Noregi, samkvæmt tilkynningu frá norska fjármálaráðuneytinu í dag. Þetta var gert samkvæmt tillögu norska fjármálaeftirlitsins.

Kaupþing í Noregi tilkynnti á fimmtudaginn var að öllum greiðslum og úttektum í bankanum væri frestað. Kristin Halvorsen fjármálaráðherra Noregs hefur sagt að norska ríkið muni tryggja innistæður norskra viðskiptavina Kaupþings.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka