Norsk stjórnvöld leggja fram 41 milljarð evra

Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs.
Kristin Halvorsen, fjármálaráðherra Noregs. Reuters

Norsk stjórn­völd ætla að gefa út rík­is­skulda­bréf að verðmæti 41 millj­arð evra til að greiða fyr­ir ráðstaf­an­ir til að auka laust fé á fjár­mála­markaði.

„Við erum að veita bönk­um tæki­færi til að fá lánuð bestu verðbréf­in, ör­ugg­ustu skulda­bréf­in sem fyr­ir­finn­ast," sagði Krist­in Hal­vor­sen, fjár­málaráðherra Nor­egs, á blaðamanna­fundi.

„Þetta ætti að greiða fyr­ir því að bank­ar láni hverj­um öðrum," sagði hún. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK