Hlutabréf hækka í Evrópu

Hlutabréf í Evrópu hafa hækkað.
Hlutabréf í Evrópu hafa hækkað. AP

Hlutabréf hafa haldið áfram að hækka í verði í kauphöllum Evrópu í dag í kjölfar mikillar hækkunar í gær. FTSE hlutabréfavísitalan í Lundúnum hefur hækkað um 11.40% , CAC hlutabréfavísitalan í París og DAX vísitalan í Frankfurt hafa hækkað um í kringum 4%.

Norrænu hlutabréfavísitölurnar hafa einnig hækkað umtalsvert. Í Noregi hækkaði vísitalan um 6,6%, í Stokkhólmi um 4,8%,Kaupmannahöfn um 6,2% og Helsinki um 5,1%. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK