Methalli á bandaríska ríkissjóðnum

Henry Paulson.
Henry Paulson. Reuters

Halli á rekstri bandaríska ríkissjóðsins nam 455 milljörðum dala, eða 3,2% af vergri landsframleiðslu, á fjárlagaárinu 2007-2008, samkvæmt upplýsingum frá bandarískum stjórnvöldum. Er þetta þrefalt meiri halli en á fjárlagaárinu á undan.

Henry Paulson, fjármálaráðherra, segir að þessi niðurstaða endurspegli lækkun á fasteignamarkaði, lausafjárkreppuna og minnkandi hagvöxt.  

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK