Óbreyttur vaxtadagur

Seðlabanki Íslands
Seðlabanki Íslands mbl.is/Kristinn

Ekkert liggur fyrir um hvort flýta eigi vaxtaákvörðunarfundi Seðlabanka Íslands, en þær raddir gerast æ háværari sem krefjast lækkunar stýrivaxta bankans. Á síðasta vaxtaákvörðunardegi bankans, 11. september síðastliðinn, var tilkynnt að næsti ákvörðunardagur yrði fimmtudagurinn 6. nóvember næstkomandi. Verði þeirri dagsetningu ekki breytt verður stýrivöxtum því ekki breytt fyrr en í fyrsta lagi eftir rúmar þrjár vikur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK