Icebank verður aftur Sparisjóðabanki Íslands

Icebank heur aftur tekið upp gamla nafn bankans, Sparisjóðabanki Íslands hf. Þetta var ákveðið á hluthafafundi í dag, samkvæmt tilkynningu til Kauphallarinnar.

Nýja stjórn bankans skipa Geirmundur Kristinsson, Reykjanesbæ, formaður, Bernhard Þór Bernhardsson, Borgarnesi, varaformaður, Steinþór Jónsson, Reykjanesbæ, Ólafur Elísson, Vestmannaeyjum, og Ásgeir Sólbergsson, Bolungarvík.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka