Hættir viðskiptum tímabundið

Sparisjóðabanki Íslands hefur ákveðið að eiga hvorki eigin viðskipti né hafa milligöngu um viðskipti fyrir þriðju aðila í Kauphöllinni á Íslandi þar til nánari upplýsingar liggja fyrir. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.

Kauphöllin hefur því að beiðni Sparisjóðabankans stöðvað tímabundið aðgang bankans að viðskiptakerfi Kauphallarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK