Finnur Sveinbjörnsson bankastjóri Nýja Kaupþings

Finnur Sveinbjörnsson
Finnur Sveinbjörnsson

Stjórn Nýja Kaupþing hef­ur ráðið Finn Svein­björns­son sem banka­stjóra. Finn­ur hef­ur gegnt starfi for­manns skila­nefnd­ar Kaupþings eft­ir að Fjár­mála­eft­ir­litið tók bank­ann yfir 8. októ­ber síðastliðinn. Hann mun hefja störf á morg­un, miðviku­dag.

Finn­ur hef­ur áður starfað í fjár­málaráðuneyt­inu, Seðlabank­an­um, fram­kvæmda­stjóri sam­taka fjár­mála­fyr­ir­tækja, fram­kvæmda­stjóri Kaup­hall­ar Íslands og síðast banka­stjóri Icebank. Þá hef­ur hann starfað sem ráðgjafi Geirs Haar­de for­sæt­is­ráðherra.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka