Tekjur Nestlé umfram væntingar

Stærsta mat­væla­fyr­ir­tæki heims, Nestlé, greindi í gær frá því að tekj­ur fyr­ir­tæk­is­ins á fyrstu níu mánuðum þessa árs hefðu numið 81,4 millj­örðum sviss­neskra franka, and­virði um 8.140 millj­arða ís­lenskra króna. Bú­ist hafði verið við 81,07 millj­örðum franka í tekj­ur á tíma­bil­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka