Olíuverð heldur áfram að lækka

mbl.is/SCANPIX

Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði enn í dag, þrátt fyrir ákvörðun samtaka olíuútflutningsríkja (OPEC) um að draga úr framleiðslu um 5% eða 1,5 milljónir tunna á dag. 

Brent Norðursjávarolía hefur lækkað um tæp 3% frá í gær og kostar fatið nú 61,52 dali. V-Texas olía hefur lækkað um tæp 4% frá í gær og kostar fatið 65,38 dali. Um miðjan júlí var olíuverð um 147 dalir á fatið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK