Olíuverð lækkar áfram

Verð á hrá­ol­íu held­ur áfram að lækka á heims­markaði og fór verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu niður fyr­ir 60 dali tunn­an í viðskipt­um á markaði í Lund­ún­um. Hef­ur olíu­verð ekki verið lægra frá því í fe­brú­ar 2007.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK