Olíuverð lækkar enn

Heimsmarkaðsverð á olíu hefur haldið áfram að lækka í dag og er fatið af Brent norðursjávarolíu komið undir 60 dali á núvirðismarkaði. Hefur Brent olía lækkað um 2,2% það sem af er degi og samkvæmt Bloomberg viðskiptavefnum er fatið nú komið í 59,33 dali.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK