Hundrað milljörðum skotið undan

Kaupþing.
Kaupþing. Reuters

Skila­nefnd Kaupþings rann­sak­ar hvort hundrað millj­arðar króna hafi verið milli­færðir inn á er­lenda banka­reikn­inga úr sjóðum Kaupþings rétt áður en bank­inn var þjóðnýtt­ur í síðasta mánuði. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um Stöðvar 2.

Þar sagði að milli­færsl­urn­ar hefðu vakið at­hygli starfs­manna skila­nefnd­ar­inn­ar vegna tíma­setn­ing­ar­inn­ar og þess hve háar þær voru. Eng­ar skýr­ing­ar lágu að baki milli­færsl­un­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka