Hundrað milljörðum skotið undan

Kaupþing.
Kaupþing. Reuters

Skilanefnd Kaupþings rannsakar hvort hundrað milljarðar króna hafi verið millifærðir inn á erlenda bankareikninga úr sjóðum Kaupþings rétt áður en bankinn var þjóðnýttur í síðasta mánuði. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Þar sagði að millifærslurnar hefðu vakið athygli starfsmanna skilanefndarinnar vegna tímasetningarinnar og þess hve háar þær voru. Engar skýringar lágu að baki millifærslunum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK