Olíuverð niður fyrir 58 dali

Olíuverkamenn að störfum.
Olíuverkamenn að störfum. AP

Verð á Brent-Norðursjávarolíu fór niður fyrir 58 dollara fyrir tunnuna í dag, en tunnan kostar nú 57,46 dali. Verðið hefur ekki verið lægra í tæpan 21 mánuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka