Vaxtalækkun í Taívan

Seðlabanki Taívan lækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentur í 3,125%. Er þetta fjórða vaxtalækkun bankans á tæpum tveimur mánuðum. Perng Fai-nan, seðlabankastjóri Taívan, segir vaxtalækkunina skýrast af efnahagsástandinu í heiminum. Alls hafa vextir verið lækkaðir um 0,875 prósentur síðustu tvo mánuði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK