Rússar íhuga enn að lána

Frá Moskvu
Frá Moskvu Reuters

Rússar íhuga að veita Íslendingum lán en segja að fjórir milljarðar Bandaríkjadala sé of há fjárhæð. Reuters fréttastofan hefur þetta eftir Dmitrí Pankin, aðstoðarfjármálaráðherra Rússlands í dag. Segir hann að ákvörðun Rússa muni byggja á efnahagsástandinu á Íslandi og hvaða önnur lán séu tryggð.

Þegar viðræður hófust við Rússa snemma í október var rætt um lán upp á fjóra milljarða evra, sem svarar til fimm milljarða Bandaríkjadala. 

Sjá nánar

Frétt um ummæli Pankin

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK