ESB undirbýr 130 milljarða evra björgunarpakka

Fánar Evrópusambandsins blakta utan við höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB í Brussel.
Fánar Evrópusambandsins blakta utan við höfuðstöðvar framkvæmdastjórnar ESB í Brussel. mbl.is/GSH

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins undirbýr nú björgunaraðgerðir fyrir evrópskt efnahagslíf upp á 130 milljarða evra, að sögn talsmanns efnahagsráðuneytis Þýskalands. Hún segir í samtali við AFP fréttastofuna að það samsvari um 1% af vergri landsframleiðslu hvers ríkis innan ESB. Það þýði um 25 milljarða evra fyrir Þýskaland.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK