Tæplega 40 milljarða halli af rekstri Orkuveitunnar

Árshlutauppgjör Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt af stjórn fyrirtækisins í dag.
Árshlutauppgjör Orkuveitu Reykjavíkur var samþykkt af stjórn fyrirtækisins í dag. mbl.is/ÞÖK

Rekst­ur Orku­veitu Reykja­vík­ur var með 39.588 millj­óna króna halla fyrstu níu mánuði árs­ins 2008 sam­kvæmt árs­hluta­upp­gjöri, sem samþykkt var af stjórn fyr­ir­tæk­is­ins í dag.

Er niðurstaðan al­farið sögð skýr­ast af 63,7% geng­is­falli ís­lensku krón­unn­ar. Rekstr­araf­koma fyr­ir af­skrift­ir, fjár­magnsliði og skatta, EBITDA, hafi verið já­kvæð um 8,2 millj­arða króna og hækkaði um 11,9% frá sama tíma­bili árið 2007.

Fyr­ir­tækið hafi þá aukið raf­orku­sölu sína í er­lendri mynt veru­lega á þriðja árs­fjórðungi.

Árs­hluta­upp­gjör OR

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK