Samdráttarskeið hafið í Þýskalandi

Peer Steinbrueck, fjármálaráðherra Þýskalands.
Peer Steinbrueck, fjármálaráðherra Þýskalands. AP

Samdráttarskeið er hafið í Þýskalandi að sögn Peer Steinbrück, fjármálaráðherra landsins, og er búist við að árið 2009 verði Þjóðverjum erfitt.

„Enginn getur sagt til um hvenær það versta verður yfirstaðið," sagði  Steinbrück við blaðið Tagesspiegel í dag. „Við erum í samdráttarskeiði og eigum erfitt ár 2009 fyrir höndum."

Hann sagði einnig, að sparifjáreigendur, sem áttu innistæður hjá Kaupþingi, myndu fá fé sitt aftur. 

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka