Olíuverð lækkar

Reuters

Verð á olíu lækkaði í dag. Eng­ar vís­bend­ing­ar eru um að OPEC ol­íu­út­flutn­ings­rík­in muni draga úr fram­leiðslu áður en þau koma sam­an til fund­ar í des­em­ber. Í New York lækkaði verð á hrá­ol­íu, sem er til af­hend­ing­ar í janú­ar, um 5,6%. Tunn­an kost­ar nú 51,37 dali.

Í London lækkaði verð á Brent Norður­sjávar­ol­íu um 2,26 dali, og kost­ar tunn­an nú 50,87 dali.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK