Starfsmenn Seðlabanka Íslands hafa tekið saman stuttar skýringar um breytingar á gjaldeyrislögum og nýjar reglur um gjaldeyrismál sem Seðlabanki Íslands hefur sett á grundvelli laganna. Áhugasamir lesi lengra.
Bankinn svarar spurningum um gjaldeyrismál á vefsíðu sinni. Spurningar eins og „Hvað eru gjaldeyrisreikningar?“, „Eru takmarkanir á ferðagjaldeyri?“ og „Er bannað að taka lán í útlöndum?“ er svarað.