Í samræmi við markmið Seðlabankans

Frá því að markaðir opnuðu í morgun hefur krónan styrkst …
Frá því að markaðir opnuðu í morgun hefur krónan styrkst um 10,41%. mbl.is/Júlíus Sigurjónsson

Frá því að markaðir opnuðu í morgun hefur krónan styrkst um 10,41%. Gengisvísitalan stendur nú í 205,70 stigum og evra kostar 154,53 kr. og dollarinn 121,83 kr.

Eins og áður hefur komið fram á mbl.is segja sérfræðingar að erfitt sé að spá fyrir um hvort krónan haldi áfram að styrkjast, enda um takmarkaða fleytingu að ræða í ljósi gjaldeyrishaftanna og ekki mjög mikil viðskipti enn sem komið er. Hins vegar eru fyrstu viðbrögð í samræmi við markmið Seðlabankans um styrkingu krónunnar og að jafnvægi náist á gjaldeyrismarkaði.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK