Rætt við Ernst & Young um skoðun á Glitni

Skilanefnd Glitnis banka hf., í samráði við Fjármálaeftirlitið hefur tekið upp viðræður við endurskoðunarfyrirtækið Ernst & Young hf. um að það  geri úttekt á framkvæmd reglna um innra eftirlit í tengslum við yfirtöku ríkisins á bankanum.

Endurskoðunarfyrirtækið KPMG sagði sig í dag frá verkinu.

Skilanefndin segir, að stefnt sé að ljúka samningum við Ernst & Young í dag eða á morgun og miðað við að verkinu ljúki eins fljótt og verða má.


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Loka