25 til 30% lækkun þarf á fasteignamarkaði

„TIL þess að fasteignamarkaður nái aftur jafnvægi er ljóst að veruleg lækkun þarf að verða á fasteignamarkaði. Ef gert er ráð fyrir að laun hækki um 10 til 15% á næstu þremur árum er ljóst að fasteignaverð þarf að lækka um 25 til 30% til að jafnvægi náist á fasteignamarkaði á sama tíma,“ segir í nýrri skýrslu IFS greiningar um fasteignamarkaðinn, sem Snorri Jakobsson og Gunnar Bjarni Viðarsson unnu.

„Nú þegar hefur fasteignaverð lækkað um 16% að raunvirði, samkvæmt þessu var fasteignaverð ofmetið um 40 til 50% þegar það var hæst.“

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK