Rússar geta lánað 500 milljónir dala

Einar Falur Ingólfsson

Rússar gætu lánað Íslendingum 500 milljónir Bandaríkjadala ef stjórnvöld ákveða að aðstoða Íslendinga, segir aðstoðar fjármálaráðherra Rússlands,  Dmitrí Pankin, í viðtali við Reuters fréttastofuna. Hann segir að rússneski seðlabankinn geti veitt lánið en ef það verður gert þarf það að vera ákvörðun stjórnvalda.

Íslendingar óskuðu eftir láni frá Rússum í haust og var þá talað um 5,75 milljarða dala (4 milljarða evra). Rússar hafa hins vegar sagt að ef samþykkt verði að veita lánið þá verði það mun minna heldur en talað var um í upphafi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK