Sparisjóðabankinn eignast hlut Ómars í Icelandair

mbl.is/Skapti

Spari­sjóðabanki Íslands hef­ur leyst til sín tæp­lega 56 millj­ón­ir hluta í Icelanda­ir í kjöl­far veðkalls á hend­ur fyrr­ver­andi eig­anda bréf­anna, Ómars Bene­dikts­son­ar í gegn­um fé­lagið eign­ar­halds­fé­lagið Urður. Eft­ir þetta á Spari­sjóðabank­inn 9,36% hlut í Icelanda­ir. Fyr­ir viðskipt­in átti bank­inn 38.017.006 hluti í Icelanda­ir Group.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK