5,5 milljarða innspýting

Reuters

Rík­is­stjórn Írlands greindi frá því í dag að hún hygg­ist verja 5,5 millj­örðum evra til að styrkja þrjá stærstu banka lands­ins. Þetta er hluti af aðgerðarpakka stjórn­valda.

Anglo Irish bank­inn fær 1,5 millj­arð evra á meðan Bank of Ire­land og Allied Irish Banks fá hvor um sig tvo millj­arða evra.

Þetta kem­ur fram í yf­ir­lýs­ingu frá fjár­málaráðuneyt­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK