ESB samþykkir björgunaraðgerðir

Neelie Kroes ásamt Björgvini G. Sigurðssyni þegar þau hittust á …
Neelie Kroes ásamt Björgvini G. Sigurðssyni þegar þau hittust á fundi fyrr á árinu.

Evr­ópu­sam­bandið hef­ur lagt bless­un sína yfir björg­un­araðgerðir nokk­urra aðild­ar­ríkja sam­bands­ins, sem ger­ir þeim kleift að leggja bönk­um til fjár­magn og/​eða gang­ast í ábyrgðir fyr­ir þá.

Mark­miðið með björg­un­araðgerðunum er að koma fjár­mála­fyr­ir­tækj­um í viðkom­andi lönd­um til hjálp­ar í fjár­málakrepp­unni. Þessi ríki eru Þýska­land, Bret­land, Spánn og Ítal­ía. AP-frétta­stof­an hef­ur eft­ir Neelie Kroes, fram­kvæmda­stjóra sam­keppn­is­mála hjá ESB, að skjót viðbrögð rík­is­stjórna sé grund­vall­ar­atriði til að geta tek­ist á við krepp­una.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK